Allt teymið

Róbert Wessman

Leiðir fjárfestingahópinn

Róbert er stjórnarformaður og forstjóri Alvogen. Hann er einnig stofnandi og stjórnarformaður Alvotech og stjórnarformaður Lotus. Hann útskrifaðist sem viðskiptafræðingur frá Háskóla Íslands.

Lesa meira +

Árni Harðarson

Meðstofnandi

Árni sér um fjármögnun og samningsgerð auk almennrar stjórnarstarfa. Hann hefur verið hluthafi í Aztiq frá stofnun félagsins, er lögfræðingur að mennt og aðstoðarforstjóri Alvogen Group.

Lesa meira +

Jóhann Jóhannsson

Meðstofnandi

Jóhann sér um fjármögnun og samningsgerð. Hann hefur verið hluthafi í félaginu frá upphafi. Jóhann lauk rekstrarhagfræði frá Háskólanum í Lundi og lauk framhaldsnámi í alþjóðlegri hagfræði í Birmingham í Bretlandi.

Lesa meira +

Lára Ómarsdóttir

Samskiptastjóri

Lára er samskiptastjóri Aztiq. Hún hefur víðtæka reynslu af fjölmiðlum, sem fréttamaður, vefritstjóri og dagskrárgerðarkona bæði í útvarpi og sjónvarpi og býr yfir yfirgripsmikilli þekkingu á starfi fjölmiðla.

Lesa meira +

Guðrún Elsa Gunnarsdóttir

Framkvæmdarstjóri

Guðrún Elsa er framkvæmdastjóri Aztiq. Hún er einnig yfirmaður bókhalds og fjárstýringar félagsins. Guðrún býr yfir áratuga langri reynslu af fjármálageiranum.

Lesa meira +

Jón Viðar Guðjónsson

Verkefnastjóri fasteigna

Jón Viðar er með Bs.C próf í byggingatæknifræði frá Háskólanum í Reykjavík. Á starfsferli sínum hefur hann aðallega unnið á sviði verkefna- og framkvæmdastjórnunar, hönnunarstjórnunar og umsjónar og eftirlits með verklegum framkvæmdum.

Lesa meira +

Ninna Björg Ólafsdóttir

Verkefnastjóri í fjárstýringu og tæknimálum

Ninna Björg hóf störf hjá Aztiq í september 2019 og starfar sem Verkefnastjóri í fjárstýringu og tæknimálum hjá Aztiq. Ninna Björg er með B.sc. og M.sc. gráðu í rekstrarverkfræði frá Háskólanum í Reykjavík.

Lesa meira +

Steinunn Ragna Hjartar

Sérfræðingur, fjármálasvið

Steinunn Ragna hóf störf hjá Aztiq árið 2020 og starfar sem verkefnastjóri í reikningshaldi hjá Aztiq.

Lesa meira +

Ragna Lóa Guðmundsdóttir

Sérfræðingur, fjármálasvið

Ragna Lóa hóf störf hjá Aztiq í ágúst 2021 og starfar sem sérfræðingur á fjármálasviði.

Lesa meira +

Ingibjörg Erna Arnardóttir

Sérfræðingur, fjármálasvið

Ingibjörg hóf störf hjá Aztiq árið 2021 en starfar sem sérfræðingur í reikningshhaldi.

Lesa meira +