Aztiq

ESG stefna

Helstu snertifletir starfseminnar við umhverfi og samfélag eru byggðir á ESG mælikvörðum. Áherslur felast í stuðningi við samfélagið og nýsköpun. Einnig er mikilvægt að vera fyrirmynd og taka þátt í samfélagsverkefnum sem hafa jákvæð áhrif á samfélagið og umhverfið.

Samningur í vinnslu

Samfélagsábyrgð

Aztiq fylgir eftir ESG mælikvörðum og leggur áherslu á að birta ófjárhagslegar upplýsingar samhliða fjárhagslegri upplýsingagjöf til haghafa. Helstu áherslur Aztiq í samfélagsábyrgð felst í stuðningi við samfélagið og nýsköpun á sviði líftækni lyfjaiðnaðar.

Aztiq mun upplýsa alla haghafa um helstu mælikvarða og ófjárhagslegar upplýsingar er varðar starfsemina og koma þeim á framfæri á vefsíðu félagsins.
Stór þáttur í áherslum Aztiq er að vera fyrirmynd og taka þátt í samfélagsverkefnum sem hafa jákvæð áhrif á samfélagið og umhverfið.