Markmið

Tækifæri í nýsköpun

Aztiq er kraftmikið, einstakt og framúrstefnulegt fjárfestingafélag.

  • Markmið Aztiq er að sjá tækifæri í nýsköpun og þróun og fjárfesta til framtíðar.
  • Aztiq vill bæta vísindastarf og efla heilsutengda þjónustu.
  • Aztiq leggur áherslu á að vel sé hugað að starfsfólki og viðskiptavinum.

Aztiq leggur og áherslu á að koma vel fram. Aztiq vill byggja upp jákvæða ímynd, til þess að laða að sér fjárfesta og starfsfólk og njóta velvildar stjórnvalda.

Það er margt í starfi Aztiq sem styður við slíka ímyndarsköpun. Félagið er leitt af einstökum leiðtoga sem býr að mikilli reynslu og þekkingu. Stjórnendur Aztiq eru framsýnir með skýra stefnu og mannauður félagsins er samstilltur.

Aztiq stefnir að:

  • Efnahagslegri sjálfbærni
  • Góðu nær samfélagi
  • Bættri heilsu
  • Aðgengi að lyfjum óháð efnahag
  • Góðum vinnustað
  • Heilbrigðri ávöxtun
  • Þekkingarsköpun

Einkunnarorð Aztiq eru: Heilsa, framsýni og frumleiki.