Verkefnastjóri í fjárstýringu og tæknimálum

Ninna Björg Ólafsdóttir

Ninna Björg Ólafsdóttir hóf störf hjá Aztiq í september 2019 og starfar sem Verkefnastjóri í fjárstýringu og tæknimálum hjá Aztiq. Ninna Björg er með B.sc. og M.sc. gráðu í rekstrarverkfræði frá Háskólanum í Reykjavík. Hún starfaði áður í fjárstýringu hjá Borgun og þar áður í bókhaldi hjá Fjárvakri.