Sérfræðingur

Steinunn Ragna Hjartar

Í sjóðsstjórn og bókhaldi

Steinunn Ragna Hjartar

Fjármálasvið

Steinunn Ragna Hjartar er sérfræðingur í sjóðsstjórn og bókhaldi hjá Aztiq.

Steinunn lauk BSc gráðu í viðskiptafræði frá Háskólanum á Akureyri og hóf starfsferill sinn sem fyrirtækjaráðgjafi hjá Kaupþing. Árið 2009 var hún ráðinn bókari hjá Wise lausnum en varð fljótlega fjármálastjóri fyrirtækisins og sat í framkvæmdastjórn þess til ársins 2019.

Helstu verkefni Steinunnar eru sjóðsstýring, bókhald og uppgjör auk annarra tilfallandi verkefna á fjármálasviði.