Aztiq
Reykjavík, Iceland HQ
Aztiq er langtímafjárfestir sem leggur áherslu á fjárfestingar í lyfjaiðnaði. Stærstu eignir Aztiq eru í lyfjafyrirtækjunum Alvogen, Alvotech og Lotus. Fjárfestahópurinn samanstendur af einstaklingum og alþjóðlegum fjárfestingasjóðum. Aztiq leggur höfuðáherslu á fjárfestingar í lyfja- og heilsutengdum iðnaði. Það er trú Aztiq að allir eigi rétt á lyfjum óháð efnahag. Aztiq vill byggja upp vísindasamfélag sem leggur áherslu á að bæta heilsu fólks um allan heim.
- Staðsetning
- Stofnað
- 2009
- Starfsmenn
- 10