Fjárfestingar

Aðaláherslur Aztiq eru í lyfja- og heilsutengdum fjárfestingum. Markmið Aztiq er að skapa betra samfélag til framtíðar og það er trú Aztiq að allir eigi rétt á lyfjum óháð efnahag. Aztiq er virkur langtímafjárfestir og hefur fjárfest hérlendis sem og erlendis um árabil.

Núverandi fjárfestingar

Fjárfestingar sem er lokið

  Alvogen CEE

  Fjárfestingarár
  2009
  Söluár
  2020
  Staða
  Selt Zentiva Group
  Margfeldi
  13.1x
  Innri ávöxtun
  37.1%

Fjárfestingar sem eru að hluta til lokið

  Lotus

  Fjárfestingarár
  2012
  Söluár
  2022
  Staða
  Í eigu Aztiq II HoldCo sem er félag í eigu Aztiq og PPT
  Margfeldi
  7.6x
  Innri ávöxtun
  27.3%