Fjárfestingar
Aðaláherslur Aztiq eru í lyfja- og heilsutengdum fjárfestingum. Markmið Aztiq er að skapa betra samfélag til framtíðar og það er trú Aztiq að allir eigi rétt á lyfjum óháð efnahag. Aztiq er virkur langtímafjárfestir og hefur fjárfest hérlendis sem og erlendis um árabil.
Fjárfestingar sem er lokið
- Fjárfestingarár
- 2009
- Söluár
- 2020
- Staða
- Selt Zentiva Group
- Margfeldi
- 13.1x
- Innri ávöxtun
- 37.1%
Skoða
Alvogen CEE
Fjárfestingar sem eru að hluta til lokið
- Fjárfestingarár
- 2012
- Söluár
- 2022
- Staða
- Í eigu Aztiq II HoldCo sem er félag í eigu Aztiq og PPT
- Margfeldi
- 7.6x
- Innri ávöxtun
- 27.3%
Skoða