Aztiq

Leggur áherslu á að bæta líf og heilsu fólks um allan heim

Aztiq

Höfuðstöðvar á Íslandi

Aztiq er langtímafjárfestir sem leggur áherslu á fjárfestingar í lyfjaiðnaði. Stærstu eignir Aztiq eru í lyfjafyrirtækjunum Alvogen, Alvotech og Lotus. Fjárfestahópurinn samanstendur af einstaklingum og alþjóðlegum fjárfestingasjóðum. Aztiq leggur höfuðáherslu á fjárfestingar í lyfja- og heilsutengdum iðnaði.

Það er trú Aztiq að allir eigi rétt á lyfjum óháð efnahag. Aztiq vill byggja upp vísindasamfélag sem leggur áherslu á að bæta heilsu fólks um allan heim.

Staðsetning

[email protected] aztiq.is Reykjavík, Iceland

Stofnað
2009
Starfsmenn
10

Alvogen ehf

á Íslandi

Alvogen er alþjóðalegt lyfjafyrirtæki sem leggur áherslu á þróun, framleiðslu og sölu samheitalyfja, lausasölulyfja og líftæknilyfja um allan heim. Markmið félagsins er að bjóða hágæða lyf á lægra verði og draga þannig úr kostnaði í heilbrigðisstarfsemi.

Alvogen á Íslandi
Staðsetning

Smáratorgi 3, 18. hæð. 201 Kópavogur.
Sími: +354 522 2900

Stofnað
2009
Starfsmenn
30

Lotus Pharmaceutical

Höfuðstöðvar í Taívan

Lotus er samheitalyfjafyrirtæki á alþjóðamarkaði og er stærsta lyfjafyrirtækið á aðallista kauphallar Taívan. Það var stofnað árið 1966 og varð hluti af Alvogen árið 2014. Fyrirtækið sérhæfir sig í framleiðslu hágæða krabbameinslyfja og stefnir á að verða ákjósanlegasti samstarfsaðilinn á sviði krabbameinslækninga á alþjóðavettvangi. Framleiðslu- og þróunaraðstaða Lotus er sú besta sem fyrirfinnst í Taívan og Kóreu. Fyrir utan sérhæfingu í framleiðslu krabbameinslyfja framleiðir fyrirtækið samheitalyf við hjartasjúkdómum auk annarra lyfja.
Aztiq á um 29% hlut í Lotus.

Lotus
Staðsetning

Lotus Pharmaceutical Co., Ltd.
17F, No. 277, Song Ren Road
Xin Yi District, Taipei City 110, Taiwan
Tel: +886 2 2700 5908

Stofnað
2009
Starfsmenn
520
Hagnaður
$850M

Alvotech

Höfuðstöðvar á Íslandi

Líftæknifyrirtækið Alvotech var stofnað árið 2013 og hefur það að markmiði að auka aðgengi sjúklinga um allan heim að hágæða líftæknilyfjum, lækka lyfjaverð og auka lífsgæði. Fyrirtækið vinnur að þróun og framleiðslu á hágæða líftæknihliðstæðulyfjum, en líftæknilyf eru afar áhrifarík og hafa gefið góða raun í meðhöndlun á erfiðum sjúkdómum eins og gigt, sóríasis og krabbameini.

Höfuðstöðvar og hátæknisetur Alvotech sem staðsett er í Vísindagörðum Háskóla Íslands í Vatnsmýri er fullbúið fullkomnustu tækjum og búnaði til þróunar og framleiðslu líftæknilyfja. Framkvæmdir eru í gangi við stækkun aðstöðunnar í Vatnsmýri um 13.500 fermetra sem er nánast tvöföldun og eru verklok áætluð í árslok 2022.
Aztiq heldur á um 45% hlut í Alvotech.

Netfang :E[email protected]

Alvotech Ísland
Staðsetning

Sæmundargötu 15-19. 101 Reykjavik Iceland.

Sími:+354 522 2900

Stofnað
2011
Starfsmenn
530

Adalvo

Höfuðstöðvar á Möltu.

Adalvo er alþjóðlegt lyfjafyrirtæki sem einblínir fyrst og fremst á sölu á þjónustu til fyrirtækja og starfar eftir viðskiptamódeli sem kallast „viðskipti til fyrirtækja“ eða svokallað „business to buisness“ (B2B). Það nýtir snjallar viðskiptalausnir og öflugt samstarfsnet til að ná markmiðum sínum og skilar þannig hágæða þjónustu til allra samstarfsaðila. Það eykur aðgengi að lyfjum fyrir sjúklinga um allan heim.
Aztiq á um 29% hlut í Adalvo.

Netfang: [email protected]

Adalvo
Staðsetning

Level 4, Sir Temi Zammit Buildings. Malta Life Sciences Park. San Gwann SGN3000 Malta.
Sími:+356 22485944

Starfsmenn
100
Hagnaður
2020

Almaject

Staðsett í New Jersey

Almaject er lyfjafyrirtæki sem sérhæfir sig í þróun, kaupum og sölu samheita stungulyfja fyrir sjúkrahús, heilsugæslu og smásölu á Bandaríkjamarkaði. Lyfjasafn fyrirtækisins samanstendur af hágæða samheitalyfjum sem uppfylla ströngustu kröfur til hagsbóta fyrir viðskiptavini sína.
Almaject er í eigu Alvogen US.

Almaject
Staðsetning

44 Whippany Rd. Suite 300. Morristown, NJ 07960
Sími: 833-256-2532

Alvogen USA

Staðsett í New Jersey

Alvogen er staðráðið í að verða ákjósanlegur samstarfsaðili á alþjóðavettvangi og framtíðarsýn þess er skýr; að bjóða hágæða lyf á lægra verði og draga þannig úr kostnaði í heilbrigðisstarfsemi. Alvogen er alþjóðalegt lyfjafyrirtæki sem leggur áherslu á þróun, framleiðslu og sölu samheitalyfja, lausasölulyfja og líftæknilyfja um allan heim.
Aztiq heldur á um 38% hlut í Alvogen US.

Alvogen USA
Staðsetning

44 Whippany Road, Suite 300. Morristown, New Jersey 07960
Sími: 973.796.3400.

Norwich

Staðsett í New York

Norwich Pharma er framleiðandi og deifingaraðili lyfseðilsskyldra- og lausasölulyfja. Fyrirtækið byggir á sterkum grunni en það hefur verið starfrækt í um 130 ár og hefur á þeim tíma byggt um einstakt orðspor um áreiðanleika. Starfsfólk Norwich leitast við það á hverjum einasta degi að framleiða hágæðavöru, skila hagnaði og vera fyrsta val viðskiptavina. Norwich er dótturfélag Alvogen US.

Norwich
Staðsetning

6826 State Hwy 12, Norwich, NY 13815.

Alvogen Emerging Markets Holdings Limited

Starf Alvogen snýst fyrst og fremst að auka lífsgæði fólks og vera í fararbroddi á sínu sviði.

Alvogen Asia
Staðsetning

2/F Jonsim Place.
No 228 Queen’s Road East, Wanchai, Hong Kong.
Sími: 852- 9589 9841

Stofnað
2009

Alvogen Indland

Staðsett í Karnataka

Alvogen er alþjóðalegt lyfjafyrirtæki sem leggur áherslu á þróun, framleiðslu og sölu samheitalyfja, lausasölulyfja og líftæknilyfja um allan heim. Markmið félagsins er að bjóða hágæða lyf á lægra verði og draga þannig úr kostnaði í heilbrigðisstarfsemi.

Alvogen India
Staðsetning

147/F , 8th Main, 3rd Block, Koramangala Bangalore - 560 034. Karnataka India
Sími: 91 80 42772400.

Alvotech Swiss AG

Staðsett í Zürich

Alvotech vinnur að þróun og framleiðslu á hágæða líftæknihliðstæðulyfjum, en líftæknilyf eru afar áhrifarík og hafa gefið góða raun í meðhöndlun á erfiðum sjúkdómum eins og gigt, sóríasis og krabbameini. Starfstöð Alvotech í Zürich í Sviss stýrir klínískum rannsóknum og styður við markaðsleyfisskráningar fyrirtækisins.

Alvotech Swiss
Staðsetning

Thurgauerstrasse 54, CH-8050 Zürich. Switzerland.
Sími:+41 78 659 89 89

Starfsmenn
36

Alvogen Lúxemborg

Staðsett í Senningerberg

Alvogen Lux er móðurfélag Alvogen samsteypunnar. Alvogen er staðráðið í að verða ákjósanlegur samstarfsaðili á alþjóðavettvangi og framtíðarsýn þess er skýr; að bjóða hágæða lyf á lægra verði og draga þannig úr kostnaði í heilbrigðisstarfsemi. Markmiðadrifin menning og hvatning til að vinna að markmiðum sem skiptir máli er nauðsynleg fyrir velgengi fyrirtækisins.

Alvogen Luxembourg
Staðsetning

Airport Center Luxembourg, 5 rue Heienhaff L-1736 Senningerberg. Luxembourg.

Alvotech USA

Staðsett í Virginia, USA

Alvotech í Virginíu í Bandaríkjunum heldur utan um lyfjaskráningar fyrir Bandaríkjamarkað auk samskipta við heilbrigðisyfirvöld og löggjafa. Líftæknifyrirtækið Alvotech var stofnað árið 2013 og hefur það að markmiði að auka aðgengi sjúklinga um allan heim að hágæða líftæknilyfjum, lækka lyfjaverð og auka lífsgæði.

Staðsetning

1201 Wilson Blvd., Ste. 2130, Arlington, Virginia 22209

Starfsmenn
19

Alvotech Kína

Staðsett í Changchun, Kína

Alvotech vinnur út frá þeirri meginreglu að ef til er lækning, þá á hún að vera í boði fyrir alla en ekki bara örfáa forréttindahópa. Alvotech hefur gert samstarfssamning við þriðja stærsta lyfjafyrirtæki Kína, Yangtze River Pharmaceuticals um framleiðslu og sölu á sjö líftæknihliðstæðulyfjum sem framleidd verða í 420 þúsund fermetra verksmiðju í Changchun sem er í byggingu og áætlað er að taka í notkun árið 2022.

Alvotech Kína
Staðsetning

Alvotech CCHN Biopharmaceutical Co. LTD. No. 845, Shengde Street, Beihu Science and Technology. Development Zone, Changchun.

Alvotech Germany GmbH

Staðsett í Jülich, Þýskalandi

Líftæknifyrirtækið Alvotech er með höfuðstöðvar og hátæknisetur á Íslandi en einnig með starfsemi í Bandaríkjunum, Þýskalandi og Sviss. Um 700 vísindamenn og sérfræðingar af um 45 þjóðernum starfa í dag hjá fyrirtækinu. Sérfræðingar Alvotech í Jülich í Þýskalandi eru hluti af öflugu rannsóknar- og þróunarteymi félagsins.

Alvotech
Staðsetning

Karl-Heinz-Beckurts- Str. 13. 52428 Jülich. Germany.
Sími:+49 - (0)2461 - 690576

Starfsmenn
71

Alvogen Korea Co., Ltd.

Staðsett í Seoul, Suður-Kóreu

Alvogen er alþjóðalegt lyfjafyrirtæki sem leggur áherslu á þróun, framleiðslu og sölu samheitalyfja, lausasölulyfja og líftæknilyfja um allan heim. Markmið félagsins er að bjóða hágæða lyf á lægra verði og draga þannig úr kostnaði í heilbrigðisstarfsemi. Starf Alvogen snýst nefnilega ekki bara um að auka veltu og hagnað heldur fyrst og fremst að auka lífsgæði fólks og vera í fararbroddi á sínu sviði.

Alvogen Korea
Staðsetning

10 Gukjegeumyung-ro, Yeongdeungpo-gu. Seoul, 150-945, South Korea.
Sími:+82 2 2047 7700.

Alvotech Hannover GmbH

Staðsett í Hannover, Þýskalandi

Alvotech vinnur út frá þeirri meginreglu að ef til er lækning, þá á hún að vera í boði fyrir alla en ekki bara örfáa forréttindahópa. Í Hannover í Þýskalandi starfa sérfræðingar sem styðja við öflugt rannsóknar- og þróunarstarf félagsins.
Alvotech hefur gert samstarfssamninga við mörg leiðandi lyfjafyrirtæki á alþjóðamörkuðum um sölu, markaðssetningu og dreifingu á framleiðslu fyrirtækisins.

Glycothera
Staðsetning

Feodor Lynen Str. 35. 30625 Hannover, Germany.
Sími:+49 511 978 199 0

Starfsmenn
27

Alvogen Taiwan

Staðsett í Taipei, Taívan

Alvogen er staðráðið í að verða ákjósanlegur samstarfsaðili á alþjóðavettvangi og framtíðarsýn þess er skýr. Stefnt er að því að 2025 verði Alvogen leiðandi samheitalyfjafyrirtæki á alheims markaði. Markmiðadrifin menning og hvatning til að vinna að markmiðum sem skiptir máli er nauðsynleg fyrir velgengi fyrirtækisins. Starf Alvogen snýst nefnilega ekki bara um að auka veltu og hagnað heldur fyrst og fremst að auka lífsgæði fólks og vera í fararbroddi á sínu sviði.

Alvogen Taiwan
Staðsetning

7F, No. 277, SongRen Road, Xinyi district, Taipei 110 Taiwan.
Sími:886 2 2700 5908

Alvotech UK ltd.

Staðsett í London, Bretlandi

Líftæknifyrirtækið Alvotech var stofnað árið 2013 og hefur það að markmiði að auka aðgengi sjúklinga um allan heim að hágæða líftæknilyfjum, lækka lyfjaverð og auka lífsgæði. Skrifstofur Alvotech í Lundúnarborg í Bretlandi hýsa hluta yfirstjórnar félagsins.

Alvotech
Staðsetning

Kings House, 174 Hammersmith Road, Hammersmith. W6 7JP, London.

Starfsmenn
5

Alvogen Thailand Ltd.

Staðsett í Bangkok, Tælandi.

Alvogen Thailand er hluti af Lotus sem er alþjóðlegt lyfjafyrirtæki og stærsta lyfjafyrirtækið á aðallista kauphallar Taívan. Fyrirtækið leggur aðaláherslu á þróun og framleiðslu hágæða krabbameinslyfja. Markmið félagsins er að verða ákjósanlegasti samstarfsaðilinn á sviði krabbameinslækninga á alþjóðavettvangi.

Alvogen
Staðsetning

1126/2 Vanit Building II, 15th Floor, Room 1501-1502, New Petchburi Road, Makkasan, Ratchathevi, Bangkok 10400 Thailand.
Sími: +66 2 121 3688

Lotus Pharmaceutical (Shanghai)

Health Management Consulting Limited

Lotus er samheitalyfjafyrirtæki á alþjóðamarkaði og er stærsta lyfjafyrirtækið á aðallista kauphallar Taívan. Það var stofnað árið 1966 og varð hluti af Alvogen árið 2014. Fyrirtækið sérhæfir sig í framleiðslu hágæða krabbameinslyfja og stefnir á að verða ákjósanlegasti samstarfsaðilinn á sviði krabbameinslækninga á alþjóðavettvangi. Framleiðslu- og þróunaraðstaða Lotus er sú besta sem fyrirfinnst í Taívan og Kóreu. Fyrir utan sérhæfingu í framleiðslu krabbameinslyfja framleiðir fyrirtækið samheitalyf við hjartasjúkdómum auk annarra lyfja.

Staðsetning

Room P
4F,Honggiao Business Bldg No. 2272
Honggiao Road, Shanghai, China
Sími: +86 21 6237 6707

Stækkun hátækniseturs Alvotech í Vatnsmýri
Stækkun hátækniseturs í Vatnsmýri

Höfuðáhersla á fjárfestingar í lyfjaiðnaði

Aztiq er langtímafjárfestir sem leggur áherslu á fjárfestingar í lyfjaiðnaði. Stærstu eignir Aztiq eru í lyfjafyrirtækjunum Alvogen, Alvotech og Lotus. Fjárfestahópurinn samanstendur af einstaklingum og alþjóðlegum fjárfestingasjóðum.

Aztiq leggur höfuðáherslu á fjárfestingar í lyfja- og heilsutengdum iðnaði. Það er trú Aztiq að allir eigi rétt á lyfjum óháð efnahag. Aztiq vill byggja upp vísindasamfélag sem leggur áherslu á að bæta heilsu fólks um allan heim.

Aztiq fylgir eftir ESG mælikvörðum og leggur áherslu á að birta ófjárhagslegar upplýsingar samhliða fjárhagslegri upplýsingagjöf til haghafa. Helstu áherslur Aztiq í samfélagsábyrgð felst í stuðningi við samfélagið og nýsköpun á sviði líftækni lyfjaiðnaðar.

Lykiltölur

2013
Stofnun Alvotech
20
Markaðssvæði Alvogen
1800
Starfsmenn Alvogen á heimsvísu
4
Framleiðslustaðir Alvotech
25
Þróunarverkefni Lotus
700
Starfsmenn Alvotech 2021
>280
B2B samningar Adalvo
3
Framleiðslustaðir Lotus
37%
Vöxtur Alvogen