Aztiq Pharma

Aztiq er virkur langtímafjárfestir hérlendis sem erlendis, meðal annars í fasteignum, lyfjaiðnaði, menningarauði og samfélagsverkefnum.

Fjárfestingarhópur Aztiq saman stendur af öflugum íslenskum og erlendum einstaklingum sem og alþjóðlegum fjárfestingarsjóðum. Róbert Wessman leiðir fjárfestingasjóðinn. .

Stærstu eignir Aztiq eru í lyfjafyrirtækjunum Alvogen, Alvotech, Lotus, Almatica og Adalvo og í fasteignafélögunum Hrjáf, Sæmundi og Eyjólfi.

Astiq stendur að uppbyggingu hátækniseturs í Vatnsmýri en áætluð verklok eru í árslok 2022. Þá er Aztiq stór hluthafi í Þorpinu – vistfélagi í samstarfi við Reykjavíkurborg.

Unnið er að því að koma nýrri heimasíðu Aztiq í loftið þar sem birtar verða allar frekari upplýsingar um félagið. Standa vonir til að vefurinn verði tilbúinn haustið 2021. Samskiptastjóri Aztiq er Lára Ómarsdóttir – [email protected][email protected]