Almatica

Markaðssetning, þróun og kaup á samheitalyfjum

Almatica Pharma LLC er bandarískt lyfjafyrirtæki sem leggur áherslu á markaðssetningu, þróun og kaup á samheitalyfjum. Núverandi vöruframboð fyrirtækisins nær til margs konar meðferðaþátta, þar á meðal geðlækninga, verkjastjórnun og meðferð við hjarta- og æðasjúkdóma. Fyrirtækið stefnir á vöxt með því að þróa sjálf og markaðssetja nýstárleg lyf við kvillum í miðtaugakerfi. Þá markaðsetur fyrirtækið lyf sem þegar eru framleidd í Bandaríkjunum.

Fjárfestingarár
2018
Staða
Virkt
Deild
Pharma