Lotus

Ákjósanlegur samstarfsaðili á alþjóðamarkaði á sviði krabbameinslækninga og sérfræðisamheitalyfja

Lotus er samheitalyfjafyrirtæki á alþjóðamarkaði og er stærsta lyfjafyrirtækið á aðallista kauphallar Taívan. Fyrirtækið sérhæfir sig í framleiðslu hágæða krabbameinslyfja og sérfræðisamheitalyfja. Framleiðslu- og þróunaraðstaða Lotus er sú besta sem fyrirfinnst í Taívan og Kóreu. Fyrir utan sérhæfingu í framleiðslu krabbameinslyfja framleiðir fyrirtækið samheitalyf við hjarta- og æðasjúkdómum auk annarra lyfja.

Fyrirtækið er með fleiri en 100 vel valin lyfjaverkefni í þróun og skráningu í Asíu og Bandaríkjunum og meira en 250 markaðssettar vörur.

Fjárfestingarár
2012
Staða
Í eigu Aztiq II HoldCo sem er félag í eigu Aztiq og PPT
Deild
Pharma

Lotus Fréttir