Guðrún Elsa Gunnarsdóttir

Rekstrar- og fjármálastjóri

„Það eru forréttindi að fá að vinna hjá fyrirtæki sem hefur það markmið að bæta líf fólks. Ég er stolt af því að vera hluti af frábæru teymi Aztiq, teymi sem leggur mikinn metnað í að byggja upp stöndug lyfjafyrirtæki. Fyrir okkar tilstuðlan hefur framboð á störfum fyrir sérhæft, háskólamenntað fólk aukist á Íslandi sem styrkir samfélagið í heild sinni.

Mikil tækifæri, áskoranir og fjölbreytileiki einkenna starf mitt hjá Aztiq og í slíku umhverfi þrífst ég best.“

Starfsferill

  • Former Managing dirtector of Practica
  • Former  CFO at  Karl K Karlsson
  • CFO of AKKELIS
  • Head of Accounting and treasury of AZTIQ

Námsferill

  • Akureyri University,  Bsc in Business Administration
  • University of Iceland, Msc in Corporate Finance