Framkvæmdastjóri

Guðrún Elsa Gunnarsdóttir

Ásamt framkvæmdastjórastöðu er Guðrún einnig yfirmaður bókhalds og fjárstýringar félagsins.

Áratuga löng reynslu af fjármálageiranum

Helstu verkefni eru verkefnastýring fjárfestingaverkefna, fjámál, uppgjör og fjárstýring verkefna.

Guðrún Elsa Gunnarsdóttir er framkvæmdastjóri Aztiq. Einnig er hún yfirmaður bókhalds og fjárstýringar félagsins.
Guðrún býr yfir áratuga langri reynslu af fjármálageiranum, en hún hefur til að mynda sinnt stöðu fjármálastjóra hjá Karli K. Karlssyni, setið í stjórn hjá Practica bókhaldsþjónustu og Matís.
Guðrún lauk MSc gráðu í fjármálum úr Háskóla Íslands árið 2014. Hún er einnig með B.S.c. gráðu í viðskiptafræði frá Háskólanum á Akureyri.
Helstu verkefni Guðrúnar hjá Aztiq er verkefnastýring fjárfestingaverkefna, fjámál, uppgjör og fjárstýring verkefna.